Sveigjanlegt verð
Loksins fyrirsjáanlegur kostnaður
Þú greiðir eingöngu fyrir þá daga sem auglýsingin þín er virk. Ef þú vilt fá meiri sýnileika þá er hægt að bæta við samfélagsmiðlaauglýsingu eða skjáauglýsingum víðsvegar um landið.
Starfsauglýsing í 2 vikur
20.860 kr
Ótakmarkaður sýnileiki og umsóknir á meðan auglýsingin er virk
1.490 kr/dag
Hvað er innifalið:
- Ótakmarkaðir smellir
- Staðsetningar og starfsmenn
- AI hjálpar þér með texta á auglýsingum
- Sjálfvirk samskipti við umsækjendur
- Fyrirtækjasíða með helstu upplýsingum
- Skipulagskerfi fyrir umsóknir
- Kerfi til að stjórna umsóknum
- Viðtalsbókunarkerfi
Dæmi: Ein starfsauglýsing í 3 vikur
Venjulegt verð:31.290 kr
Afsláttur:-4.693 kr (15%)
Samtals:26.597 kr
Lengri tími = Meiri sparnaður
2 vikur—
10.430 kr /vika
3 vikur-15%
8.866 kr /vika
4 vikur-20%
8.344 kr /vika
5 vikur-25%
7.823 kr /vika
Auka sýnileika
Uppfærðu auglýsinguna þína með þessum valfrjálsum þjónustum til að laða að fleiri hæfa umsækjendur
Stjörnu auglýsing
Þú birtist efst á síðunni okkar og í appinu
2.990 kr
/dag
- Stjörnu rammi
- Efst á starfasíðu
- Takmarkað magn í boði
- 2x fleiri skoðanir að meðaltali
Auka vika + push
Bættu við viku og þú færð auka push tilkynningu í vaktanir?
10.430 kr
1.490 kr/dag•/vika
- Lengri tími, fleiri umsækjendur
- Fleiri smellir
- Auka push tilkynning í vöktun
- 30% fleiri skoðanir að meðaltali
Samfélagsmiðla auglýsingar
Auglýsing hjá Meta & LinkedIn
Verður bráðum í boði
- Meta auglýsingarherferð
- LinkedIn styrkt færsla
- Markviss áhorfendahópur
- 10x stærri umsækjendahópur
Algengar spurningar
Ertu með spurningar? Við höfum svör.